Vélmenni takast á í Góða hirðinum frá klukkan 14:00 í dag, 2. september.
Roaming Reddingakaffi: A Journey into Repair and Sustainability
Góði hirðirinn verður á staðnum
Við hlökkum til að sjá þig!
Komdu að laga, líma, sauma og smíða!
Munasafn RVK x Góði hirðirinn
Ekki henda gamla jólaskrautinu þínu.Gefðu því nýtt líf og tækifæri til þess að gleðja aðra.Helgina 2. og 3. desember mun SORPA hafa skiptimarkað fyrir jólaskraut í Efnismiðluninni að Sævarhöfða.