laugardagur 24.ágúst kl. 13:00
laugardagur 24.ágúst kl. 18:00
Bergstaðastræti 6
Við skelltum okkur niður í bæ fyrir Menningarnótt og settum upp lítinn markað í samstarfiu við Kramhúsið á horni Skólavörðurstógs og Bergstaðastrætis.
Það var mikið fjör, dans og tónlist og fjölmörg kíkti á okkur og keyptu föt, plötur og margt fleira.
Takk fyrir að kíkja á okkur, og sjáumst á næsta pop-up! 🍀