mánudagur 2.september kl. 14:00
mánudagur 2.september kl. 15:00
Köllunarklettsvegur 1
Vélmenni takast á í Góða hirðinum frá klukkan 14:00 í dag, 2. september.
Síðasta vélmennið sem stendur uppi endar sem sigurvegari!
Æsispennandi slagur og öll velkomin að fylgjast með.
Nemendur úr Listaháskólanum hafa tínt til ýmiskonar rafvörur og barnaleikföng og hannað og smíðað þessi herskáu vélmenni.
Komið og fylgist með!