laugardagur 4.nóvember kl. 11:00
laugardagur 4.nóvember kl. 17:00
Köllunarklettsvegur 1
Hvernig getum við breytt gömlum húsgögnum? Poppað þau upp? Breytt stól í borð? Píanó í bar? Sjónvarp í glugga? Okkar besta fólk verður í Kassanum í Góða hirðinum á laugardaginn kemur og ætlar að framkvæma þessi töfrabrögð. Komdu og fylgstu með hvernig þetta er gert. Fáðu ráðleggingar og geggjaðar hugmyndir!