Styrktarumsóknir 2024

Góði hirðirinn kallar eftir umsóknum um styrki!

Allur ágóði af sölu nytjahluta í Góða hirðinum rennur til góðra málefna í formi styrkja sem eru veittir í desember. 🍀

Styrkir eru veittir líknar- og félagasamtökum og markmiðið er að styrkja fólk til sjálfshjálpar.

Við hlökkum til að heyra frá ykkur! ♻

Umsóknarfrestur er 27. nóvember.