Sjáumst á laugardaginn! 01.03.25
Ætlar þú að verða prinsessa á öskudaginn? Eða ljón? Eða Halla Tómasdóttir? Eða brauðstöng? Hvað með að vera það svalasta í heimi? umhverfisvæn!
Ætlar þú að verða prinsessa á öskudaginn? Eða ljón? Eða Halla Tómasdóttir? Eða brauðstöng? Hvað með að vera það svalasta í heimi? umhverfisvæn!
Við, hönd í hönd með skapandi snillingum í Höfuðstöðinni, setjum upp öskudagsheim í kassanum okkar 1. mars - fyrir alla aldurshópa að koma að föndra og skapa með leiðsögn frá þeim bestu!
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Frekari upplýsingar koma fljótlega - fylgstu með á samfélagsmiðlunum okkar og Höfuðstöðvarinnar!