Gefum Hlutum Allt Annað Líf
Komum saman og látum gott af okkur leiða fyrir jólin.
Vertu með í skemmtilegu og ævintýraríku jólauppboði þar sem allskonar dýrgripir verða boðnir upp. Allt sem safnast rennur til SÁÁ og ungs fólks í fíknivanda.
Tónlist, frábærir gestir og fleira... fylgstu með! 💚